Skimað yfir stjörnuþyrpinguna NGC 6520 og skuggaþokuna Barnard 86
Í þessu myndskeiði er skifað yfir nærmynd Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile, af björtu stjörnuþyrpungunni NGC 6520 og nágranna hennar, skuggaþokunni skringilegu, Barnard 86. Parið liggur fyrir framan mörgum milljónum skínanadi stjarna úr bjartasta hluta Vetrarbrautarinnar — svæði sem er svo ríkt af stjörnum að varla sést í dökkan himinn á myndinni.
Mynd/Myndskeið:ESO. Music: movetwo
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1307b |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Feb 13, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1307 |
Tímalengd: | 36 s |
Frame rate: | 30 fps |