Þysjað inn að stjörnuþyrpingunni NGC 6520 og skuggaþokunni Barnard 86

Þetta myndskeið hefst á víðmynd af glæsilegu svæði í Vetrarbrautinni okkar. Þegar við nálgumst miðjuna birtist mikið ský úr daufum stjörnum, Stóra Bogmannsstjörnuskýið. Efst á þessu skýi er miklu smærra dökkt fyrirbæri, kallað Barnard 86. Í lokin sjáum við mynd 2,2 metra MPG/ESO sjónaukans í La Silla stjörnustöð ESO í Chile af gekkólaga skuggaþoku og nágrannaþyrpingu hennar, NGC 6520.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1307a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 13, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1307
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,3 MB

Medium

Video podcast
9,9 MB

Small

Lítið Flash
5,7 MB

For Broadcasters