Þysjað inn að hringþokunni Fleming 1

Myndskeiðið hefst á víðmynd af glæsilegum hluta vetrarbrautarinnar á suðurhveli. Við nálgumst hægt og bítandi litla glóandi gasbólu í stjörnumerkinu Mannfáknum. Þetta er hringþokan Fleming 1, glóandi gasskeljar og samhverfir strókar umhverfis aldrað stjörnupar. Lokamyndin kemur frá FORS2 mælitækinu á Very Large Telescope ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org)
Music: delmo "acoustic"

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1244a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Nóv 8, 2012, 20:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1244
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Fleming 1, PN G290.5+07.9
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Planetary

HD


Large

Stór QuickTime
12,6 MB

Medium

Video podcast
8,9 MB

Small

Lítið Flash
5,1 MB

For Broadcasters