Horft inn að E-ELT við sólsetur og upphaf athugana

Þettta myndskeið er byggt á nákvæmri teikningu listamanns sem sýnir hvernig European Extremely Large Telescope (E-ELT) mun líta út þegar smíði hans er lokið snemma næsta áratug. Myndskeiðið hefst við tind Cerro Armazones, nálægt Paranal stjörnustöð ESO, en síðan er horft inn að sjónaukanum í byggingunni að nóttu til. E-ELT verður stærsti sjónauki heims fyrir sýnilegt og innrautt ljós — stærsta auga jarðar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1225b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 11, 2012, 19:30 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1225
Tímalengd:41 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Extremely Large Telescope
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory

HD


Large

Stór QuickTime
10,2 MB

Medium

Video podcast
7,1 MB

Small

Lítið Flash
3,6 MB

For Broadcasters