Skimað yfir mynd ALMA af útvarpsvetrarbrautinni Centaurus A

Hér er skimað yfir nýja mynd af Centaurus A sem sett er saman úr mælingum ALMA og mælingum annars sjónauka í nær-innrauðu ljósi. Mælingar ALMA eru sýndar í grænum, gulum og appelsínugulum litum en þær sýna staðsetningu og hreyfingu gass í vetrarbrautinni. Þetta eru skörpustu og nákvæmustu mælingar af þessu tagi sem gerðar hafa verið.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO); Y. Beletsky (LCO)/ESO. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1222b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 31, 2012, 17:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1222
Tímalengd:36 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
6,5 MB

Small

Lítið Flash
3,4 MB

For Broadcasters