Þysjað inn að vetrarbrautinni furðulegu Centaurus A

Myndskeiðið hefst með víðmynd af vetrarbrautinni okkar. Þysjað er inn að svæði skammt frá fleti vetrarbrautarinnar og fljótlega komum við auga á skrítinn móðublett með dökkri rák þvert í gegn. Þetta er Centaurus A, hin fræga afbrigðilega útvarpsvetrarbraut. Í lokin sjáum við nýja og mjög ítarlega mynd frá 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1221a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 16, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1221
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
15,0 MB

Medium

Video podcast
11,2 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters