Skimað yfir djúpmynd VISTA af COSMOS svæðinu

Hér er skimað yfir það markverðasta á stærstu innrauðu djúpmynd sem tekin hefur verið af himninum. Myndin var búin til úr meira en 6.000 ljósmyndum sem teknar voru með kortlagningarsjónaukanum VISTA í Paranal stjörnustöð ESO í Chile. Hér sést svæði í stjörnumerkinu Sextantinum sem kallast COSMOS svæðið.

Mynd/Myndskeið:

ESO/UltraVISTA team. Acknowledgement: TERAPIX/CNRS/INSU/CASU. Music: John Dyson (from the album Moonwind).

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1213b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Mar 21, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1213
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:COSMOS Field
Tegund:Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field

HD


Large

Stór QuickTime
14,4 MB

Medium

Video podcast
10,4 MB

Small

Lítið Flash
6,1 MB

For Broadcasters