Rannsóknir með sjónaukum ESO

Á hverju ári skilar gagnaöflun sjónauka ESO merkum niðurstöðum og uppgötvunum í stjörnufræði sem leiðir til fjölda birtinga ritrýndra vísindagreina. Stjörnustöðvar ESO eru í hæsta gæðaflokki og með þeim rannsaka stjörnufræðingar fyrirbæri innan okkar sólkerfis og við endimörk hins sýnilega alheims.

Stjörnustöðvar ESO eru afkastamestu stjörnustöðvar veraldar. Á degi hverjum birtast að jafnaði tvær vísindagreinar sem byggja á gögnum frá stjörnustöðvum ESO. Niðurstöður markverðustu rannsóknanna eru kunngjörðar í fréttatilkynningum ESO og árskýrslu samtakanna. Ef þú hefur áhuga á ESO tengjast vísindalegum ritum, getur þú:

Hér undir eru dæmi um rannsóknir sem byggja á gögnum sem aflað hefur verið með sjónaukum ESO: