eso1232is — Fréttatilkynning
Veldu það sem VLT skoðar og Tístaðu þig í heimsókn til VLT!
8. ágúst 2012: ESO byggir og starfrækir marga af öflugustu sjónaukum heims, þar á meðal Very Large Telescope (VLT) í Paranal stjörnustöðinni. Með þessum risavélum höfum við gert margar heillandi uppgötvanir um alheiminn. Nú, í fyrsta sinn í sögu sjónaukans, getur þú ákveðið hvert beina á augum VLT eða unnið frábæra ferð til Atacamaeyðimerkurinnar í Chile og aðstoðað sjálf(ur) við myndatökuna.