Rykský Betelgáss á mynd VISIR

Þessi mynd var tekin með VISIR mælitækinu á Very Large Telescope ESO. Hún sýnir innrautt ljós frá ryki í kringum Betelgás í desember 2019. Rykskýin minna einna helst á loga en þau verða til þegar stjarnan þeytir efni frá sér út í geiminn. Skífan sem hylur stjörnuna í miðjunni og næsta nágrenni hennar, sem er mjög bjart og verður því að hylja til þess að rykskýin sjáist. Rauðguli bletturinn í miðjunni er mynd SPHERE af Betelgás sem næði út að braut Júpíters væri hún í miðju sólkerfisins okkar. 

Mynd/Myndskeið:

ESO/P. Kervella/M. Montargès et al., Acknowledgement: Eric Pantin

Um myndina

Auðkenni:eso2003d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 14, 2020, 14:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso2003
Stærð:1608 x 1608 px

Um fyrirbærið

Nafn:Betelgeuse
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Supergiant
Constellation:Orion

Myndasnið

Stór JPEG
157,5 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
70,4 KB
1280x1024
102,2 KB
1600x1200
146,7 KB
1920x1200
177,0 KB
2048x1536
215,6 KB

Hnit

Position (RA):5 55 10.42
Position (Dec):7° 24' 23.83"
Field of view:0.29 x 0.29 arcminutes
Stefna:Norður er -0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Innrautt
SIV
9.81 μmVery Large Telescope
VISIR
Innrautt
PAH2
11 μmVery Large Telescope
VISIR
Sýnilegt
H-alpha
645 nmVery Large Telescope
SPHERE
Innrautt
NeII
12 μmVery Large Telescope
VISIR