Guli reginrisinn HR 5171 í stjörnumerkinu Mannfáknum

Kortið sýnir stjörnumerkið Mannfákinn. Búið er að merkja inn flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum. Staðsetning gula reginrisans HR 5171 er merkt með rauðum hring. Stjarnan sést leikandi með handsjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1409c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 12, 2014, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1409
Stærð:3338 x 3124 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
870,7 KB

Þysjanleg