Kort af himninum í kringum Beta Pictoris

Staðsetning stjörnunnar Beta Pictoris er merkt með hring á þessu korti af stjörnumerkinu Málaranum. Eins og nafn hennar bendir til er hún næst bjartasta stjarnan í sínu stjörnumerki. Stjarnan sést með berum augum, rétt eins og flestar þær stjörnur sem eru á kortinu.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1408b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 6, 2014, 20:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1414, eso1408
Stærð:3338 x 3476 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
589,7 KB