Teikning listamanns af Beta Pictoris

Þessi teikning sýnir hvernig stjörnufræðingar túlka mælingar ALMA á Beta Pictoris. Nýjar mælingar ALMA sýna nú að skífan er gegnsýrð af kolmónoxíðgasi. Það kemur kannski einhverjum á óvart en tilvist kolmonoxíðgass, sem er skaðlegt lífverum á jörðinni, gæti bent til þess að Beta Pictoris gæti að lokum orðið heppilegt híbýli lífs. Í ystu svæðum sólkerfisins þjappar þyngdartog frá hugsanlegri risareikistjörnu (niðri til vinstri) halastjörnum saman í stóran og þéttan sverm (hægri) þar sem árekstrar eru tíðir.

Mynd/Myndskeið:

NASA's Goddard Space Flight Center/F. Reddy

Um myndina

Auðkenni:eso1408a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 6, 2014, 20:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1408
Stærð:3839 x 2160 px

Um fyrirbærið

Nafn:Beta Pictoris
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
2,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
216,7 KB
1280x1024
379,0 KB
1600x1200
562,5 KB
1920x1200
658,9 KB
2048x1536
963,3 KB