Smástirnið (25143) Itokawa í návígi

Hér sést hið sérkennilega hnetulaga smástirni Itokawa. Með einstaklega nákvæmum mælingum New Technology Telescope ESO og líkönum af lögun yfirborðs smástirnisins, hafa stjörnufræðingar fundið út að mismunandi hlutar þessa smástirnis hafa mismunandi eðlismassa. Fyrir utan að varpa ljósi á ýmsa leyndardóma tengda tilurð smástirnisins, geta upplýsingar um það sem leynist undir yfirborði þess líka sýnt hvað gerist þegar hnettir í sólkerfinu rekast saman og gefið vísbendingar um myndun reikistjarna.

Myndina tók Hayabusa geimfar JAXA árið 2005.

Mynd/Myndskeið:

Um myndina

Auðkenni:eso1405b
Tungumál:is
Tegund:Reikistjörnu
Útgáfudagur:Feb 5, 2014, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1405
Stærð:1330 x 1276 px

Um fyrirbærið

Nafn:(25143) Itokawa
Tegund:Solar System : Interplanetary Body : Asteroid

Myndasnið

Stór JPEG
218,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
133,7 KB
1280x1024
194,3 KB
1600x1200
260,2 KB
1920x1200
315,2 KB
2048x1536
385,9 KB