Rækjuþokan IC 4628 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum

Þetta kort sýnir stjörnumerkið Sporðdrekann. Á því eru flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður. Staðsetning stjörnumyndunarsvæðisins Rækjuþokunnar (IC 4628) er merkt með rauðum hring. Skýið er stórt en mjög dauft og sést ekki með berum augum í gegnum litla stjörnusjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky and Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1340d
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Sep 18, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1535, eso1340
Stærð:3338 x 4278 px

Um fyrirbærið

Nafn:IC 4628
Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation
Fjarlægð:6000 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
937,3 KB

Þysjanleg