Víðmynd af skuggaþokunni Lupus 3 og tengdum, heitum, ungum stjörnum
Á þessari víðmynd sést skuggaþoka þar sem nýjar stjörnur eru að myndast auk þyrpingar skærra stjarna sem hafa þegar brotist út úr rykugum fæðingarstöðum sínum. Skýið er kallað Lupus 3 og er í um 600 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Sennilega varð sólin okkar til í svipuðu stjörnumyndunarsvæði fyrir rúmum fjórum milljörðum ára. Myndin var sett saman úr ljósmyndum sem teknar voru í Digitized Sky Survey 2 verkefninu.
Mynd/Myndskeið:ESO/Digitized Sky Survey 2
Acknowledgement: Davide De Martin
Um myndina
Auðkenni: | eso1303c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Jan 16, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1804, eso1303 |
Stærð: | 10573 x 10570 px |
Um fyrirbærið
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 16 9 36.08 |
Position (Dec): | -39° 2' 59.24" |
Field of view: | 177.67 x 177.62 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.9° vinstri frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt R | Digitized Sky Survey 2 |
Innrautt I | Digitized Sky Survey 2 |