Skuggaþokan Lupus 3 og tengdar, heitar, ungar stjörnur

Á þessari nýju og glæsilegu mynd ESO sést dökkt ský sem í eru að myndast nýjar stjörnur, auk þyrpingar bjartra stjarna sem hafa þegar yfirgefið rykuga fæðingarstaði sína. Skýið er kallað Lupus 3 og er í um 600 ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Sennilega varð sólin okkar til í svipuðu stjörnumyndunarsvæði fyrir rúmum fjórum milljörðum ára. Myndin var tekin með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile og er sú besta sem til er af þessu lítt þekkta fyrirbæri í sýnilegu ljósi.

Mynd/Myndskeið:

ESO/F. Comeron

Um myndina

Auðkenni:eso1303a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jan 16, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1303
Stærð:8828 x 8607 px

Um fyrirbærið

Nafn:Lupus 3
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Dark
Fjarlægð:600 ljósár
Constellation:Scorpius

Myndasnið

Stór JPEG
50,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
475,7 KB
1280x1024
795,3 KB
1600x1200
1,1 MB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,7 MB

Hnit

Position (RA):16 9 36.08
Position (Dec):-39° 2' 59.24"
Field of view:35.03 x 34.15 arcminutes
Stefna:Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
451 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
539 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
Rc
651 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
SII
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI