Tæknibygging stjórnstöðvarinnar

Tæknibygging stjórnstöðvar ALMA er hálægasta tæknibygging í heiminum í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli á Chajnantor hásléttunni í Andesfjöllum Chile. Byggingin hýstir ALMA ofurtölvuna, eina öflugustu ofurtölvu heims. Hún er lykilhluti af ALMA því hún gerir loftnetum sjónaukans, sem allt að 16 km skilja á milli, að vinna saman sem einn risasjónauki.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/A. Caproni (ESO)

Um myndina

Auðkenni:eso1253d
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 21, 2012, 15:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1253
Stærð:4288 x 2369 px

Um fyrirbærið

Nafn:Chajnantor
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Facility

Myndasnið

Stór JPEG
3,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
278,6 KB
1280x1024
463,4 KB
1600x1200
680,7 KB
1920x1200
801,3 KB
2048x1536
1,1 MB