Teikning af CFBDSIR J214947.2-040308.9, reikistjörnu á flandri

Þessi teikning sýnir CFBDSIR J214947.2-040308.9, reikistjörnu á flandri. Þetta er nálægasta fyrirbæri sinnar tegundar við sólkerfið okkar. Það hringsólar ekki um stjörnu og endurvarpar þar af leiðandi ekki neinu ljósi; einungis er hægt að greina daufan innrauðan bjarmann sem það gefur frá sér. Hér sést teikning af innrauðri mynd af fyrirbærinu en í bakgrunni er mynd af miðhlutum vetrarbrautarinnar frá innrauða kortlagningarsjónaukanum VISTA. Fyrirbærið sýnist bláleitt á þessari nær-innrauðu mynd vegna þess að metan og aðrar sameindir í lofthjúpnum gleypa löngu innrauðu bylgjulengdirnar að mestu leyti. Fyrirbærið er svo kalt að ef við sæjum það í návigi í sýnilegu ljósi, gæfi það frá sér daufan dimmrauðan bjarma.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada/P. Delorme/R. Saito/VVV Consortium

Um myndina

Auðkenni:eso1245a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Nóv 14, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1245
Stærð:4000 x 2250 px

Um fyrirbærið

Nafn:CFBDSIR J214947.2-040308.9
Tegund:Milky Way : Planet
Fjarlægð:100 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
4,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
345,3 KB
1280x1024
595,5 KB
1600x1200
900,4 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,5 MB