ALMA sér forvitnilegan þyril í kringum rauðu risastjörnunnar R Sculptoris

Mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa leitt í ljós óvænta þyrilmyndun í efni sem umlykur öldnu stjörnuna R Sculptoris. Þessi myndun hefur aldrei sést áður og er líklega komin til af óséðri fylgistjörnu á braut um risastjörnuna. Þessi sneið í gegnum nýju gögnin frá ALMA, sýnir skelina í kringnum stjörnuna, sem sést sem ytri hringur, auk mjög greinilegrar þyrilmyndunar í innra efninu.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/M. Maercker et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1239a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Okt 10, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1239
Stærð:3600 x 2250 px

Um fyrirbærið

Nafn:R Sculptoris
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Giant
Milky Way : Star : Type : Variable
Milky Way : Star : Circumstellar Material
Fjarlægð:1500 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
105,2 KB
1280x1024
183,6 KB
1600x1200
271,2 KB
1920x1200
301,2 KB
2048x1536
489,8 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
ALMA Band 7
870 μmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array