Kúluþyrpingin Messier 4 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum

Þetta kort sýnir staðsetningu kúluþyrpingarinnar Messier 4 (einnig þekkt sem NGC 6121) í stjörnumerkinu Sporðdrekanum, skammt frá björtu stjörnunni Antaresi. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður en Messier 4 er merkt með rauðum hring á kortinu. Þessi bjarta þyrping sést með handsjónaukum en er glæsileg að sjá í gegnum meðalstóra stjörnusjónauka.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope 

Um myndina

Auðkenni:eso1235b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Sep 5, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1235
Stærð:3338 x 4278 px

Um fyrirbærið

Nafn:Constellation Chart, M 4, Messier 4, NGC 6121, Scorpius Constellation
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

Myndasnið

Stór JPEG
943,0 KB