Munnstykki Pípuþokunnar

Þessi mynd sýnir Barnard 59, hluta af stóru dökku skýi úr miðgeimsryki sem kallast Pípuþokan. Þessi nýja og nákvæma mynd ef því sem kallast skuggaþoka var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO. Myndin er svo stór að við mælum með því, að þú skoðir þysjanlegu útgáfuna til að njóta hennar til fulls.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1233a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 15, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1916, eso1233
Stærð:15848 x 14827 px

Um fyrirbærið

Nafn:Barnard 59, Nebula, Pipe Nebula
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Dark
Fjarlægð:600 ljósár
Constellation:Ophiuchus

Myndasnið


Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
565,2 KB
1280x1024
988,4 KB
1600x1200
1,5 MB
1920x1200
1,7 MB
2048x1536
2,4 MB

Hnit

Position (RA):17 11 16.83
Position (Dec):-27° 22' 12.26"
Field of view:62.87 x 58.81 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
I
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI