Vetrarbrautin furðulega Centaurus A í stjörnumerkinu Mannfáknum

Þetta kort sýnir staðsetningu afbrigðilegu vetrarbrautarinnar Centaurus A (NGC 5128) í stjörnumerkinu Mannfáknum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjáanlegar eru með berum augum við góðar aðstæður og er Centaurus A merkt með rauðum hring. Vetrarbrautin er nokkuð björt og sést vel með litlum stjörnusjónaukum eða jafnvel handsjónaukum. Dökka slæðan er líka auðsjáanleg í stærri sjónaukum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1221b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Maí 16, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1519, eso1222, eso1221
Stærð:3338 x 3124 px

Um fyrirbærið

Nafn:Centaurus A, Centaurus Constellation, Galaxy
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
871,8 KB