Víðmynd af Herkúlesarþyrpingunni

Þessi víðmynd, sem er í sýnilegu ljósi, sýnir svæðið í kringum Herkúlesarþyrpinguna. Hún var sett saman úr ljósmyndum sem teknar voru í gegnum bláa og rauða síu í Digitized Sky Survey 2 verkefninu. Vetrarbrautaþyrpingin sést sem svermur daufra vetrarbrauta við miðja mynd.

Mynd/Myndskeið:

ESO and Digitized Sky Survey 2. Acknowledgment: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1211d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 7, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1211
Stærð:10576 x 11041 px

Um fyrirbærið

Nafn:Abell 2151
Tegund:Early Universe : Galaxy : Grouping : Cluster
Fjarlægð:z=0.036 (rauðvik)
Constellation:Hercules

Myndasnið

Stór JPEG
31,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
217,5 KB
1280x1024
357,3 KB
1600x1200
512,8 KB
1920x1200
601,2 KB
2048x1536
810,7 KB

Hnit

Position (RA):16 5 15.03
Position (Dec):17° 44' 54.70"
Field of view:177.82 x 185.60 arcminutes
Stefna:Norður er 0.2° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2