Vetrarbrautin NGC 253 í stjörnumerkinu Myndhöggvaranum

Á þessu korti sést hvar þyrilvetrarbrautina NGC 253 er að finna í stjörnumerkinu Myndhöggvaranum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum við góðar aðstæður en vetrarbrautin sjálf er merkt með rauðum hring. Þessi vetrarbraut er nógu björt til að sjást sem ílöng þoka í gegnum handsjónauka við góðar aðstæður.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1152b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Des 15, 2011, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1334, eso1152
Stærð:3338 x 3354 px

Um fyrirbærið

Nafn:Constellation Chart, NGC 253, Sculptor
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
569,4 KB