VISTA starir djúpt út í geiminn

Þessi víðmynd, sem er í sýnilegu ljósi, er af svæðinu í kringum COSMOS svæðið. Hún var búin til úr ljósmyndum sem teknar voru í gegnum rauða og bláa síu í Digitized Sky Survey 2. Stærð COSMOS svæðisins er markað með bláum ferningi en þetta er eitt mest rannsakaða svæði himins, hvort sem er með sjónaukum á jörðu niðri eða í geimnum. Heildarsjónsvið myndarinnar er um það bil 3,3 gráður á breidd.

Mynd/Myndskeið:

ESO and Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1124c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Júl 13, 2011, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1833, eso1213, eso1124
Stærð:12000 x 12000 px

Um fyrirbærið

Nafn:COSMOS Field
Tegund:Early Universe : Cosmology : Morphology : Deep Field
Constellation:Sextans

Myndasnið

Stór JPEG
37,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
226,9 KB
1280x1024
374,4 KB
1600x1200
546,3 KB
1920x1200
646,2 KB
2048x1536
885,5 KB

Hnit

Position (RA):9 59 30.88
Position (Dec):2° 36' 4.81"
Field of view:201.58 x 201.58 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
SýnilegtDigitized Sky Survey 2
N/A
SýnilegtDigitized Sky Survey 2
N/A