Mynd VST af stjörnumyndunarsvæðinu Messier 17
Fyrsta myndin sem birtist frá VST sjónaukanum er af Messier 17, glæsilegu stjörnumyndunarsvæði, sem einnig er þekkt sem Omegaþokan eða Svansþokan. Þetta víðfeðma ský úr gasi, ryki og heitum, ungum stjörnum er í hjarta Vetrarbrautarinnar í stjörnumerkinu Bogmanninum. Sjónsvið VST er svo stórt að þokan, þar á meðal daufari ytri hlutar hennar, sést í heild sinni — og myndin er einstaklega skörp. Gögnin voru unnin með Astro-WISE hugbúnaðinum sem E.A. Valentijn og samstarfsfólk í Groningen og annars staðar þróuðu.
Mynd/Myndskeið:ESO/INAF-VST/OmegaCAM. Acknowledgement: OmegaCen/Astro-WISE/Kapteyn Institute
Um myndina
Auðkenni: | eso1119a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Jún 8, 2011, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1119 |
Stærð: | 16017 x 16017 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | M 17, Messier 17 |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Type : Star Formation |
Fjarlægð: | 5500 ljósár |
Constellation: | Sagittarius |
Mounted Image
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 18 20 58.67 |
Position (Dec): | -16° 8' 51.97" |
Field of view: | 53.40 x 53.40 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.1° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt G | VLT Survey Telescope OmegaCAM |
Sýnilegt R | VLT Survey Telescope OmegaCAM |
Innrautt I | VLT Survey Telescope OmegaCAM |